Lífið

Ljóðasamkeppni á hrauninu

Litla-Hraun.
Litla-Hraun.

Fangar á Litla - Hrauni héldu ljóðasamkeppni í Í júní mánuði undir yfirskriftinni ,,Steinn í steininum". Samkeppnin var haldin til heiðurs Steins Steinarrs skálds, en hundrað ára fæðingarafmælis hans er minnst á þessu ári.

Í frétt á vef Afstöðu, félags fanga, segir að hvatamaður að samkeppninni hafi verið hugvitsmaðurinn, fangavörðurinn og verkstjóri bókasafns Litla-Hrauns Ívar Örn Gíslason.

Í dómnefnd sátu, Einar Már Guðmundsson, Hallgrímur Helgason, Ísak Harðarson, Björn Ingi Björnsson og Silja Aðalsteinsdóttir sem var formaður. Verðlaun voru veitt fyrir þrjú bestu ljóðinn þann 18.júlí síðastliðinn.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.