Innlent

Ræddu samgöngu- og öryggismál

Ingibjörg Sólrún ásamt Halldóri og Hammond.
Ingibjörg Sólrún ásamt Halldóri og Hammond.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra, Aleqa Hammond, utanríkisráðherra í grænlensku landsstjorninni, og Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, ræddu meðal annars samgöngu- og öryggismal á fundi sem þau áttu i gær. Þar var ákveðið að koma a fót vinnuhóp sem á að kortleggja möguleika á frekara samstarfi ríkjanna.

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra lenti á hádegi í gær á Nuuk á Grænlandi til að eiga viðræður við grænlensku heimastjórnina um aukin viðskipti landanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×