Lífið

Jennifer Lopez staðráðin í að komast aftur í gott form

Jennifer Lopez fæddi tvíburana Max og Emme 22. febrúar síðastliðinn.
Jennifer Lopez fæddi tvíburana Max og Emme 22. febrúar síðastliðinn.

Jennifer Lopez, 38 ára, nýbökuð móðir segir í nýlegu viðtali í sjónvarpsþættinum Good Morning America sem sýndur er á ABC sjónvarpsstöðinni að hún hafi byrjað að stunda líkamsrækt þegar tvíburarnir, Max og Emme, voru aðeins sex mánaða gamlir.

Jennifer er ófeimin að ræða opinskátt um löngun hennar að komast í fyrra horf líkamlega séð.

Eins og sjá má á myndunum sem teknar voru af Jennifer í Central Park þá er söngkonan í startholunum að koma sér í gott form.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.