Lífið

Vatnsbyssustríð á Ísafirði

Fjöldi manns mætti í vinnuskólapartýið í gær.
Fjöldi manns mætti í vinnuskólapartýið í gær.

Lokahóf Vinnuskóla Ísafjarðarbæjar var haldið við tjaldsvæðið í Tunguskógi í gærkvöldi. Þangað mættu á fimmta tug barna sem starfað hafa við skólann í sumar. Boðið var upp á grillmat og vatnsbyssustríð var háð.

Starfsemi Vinnuskóla Ísafjarðarbæjar lýkur klukkan 14 í dag. Eftir stendur þó ýmis konar frágangur sem flokkstjórar skólans vinna að. Um 100 krakkar hafa í allt sumar unnið ýmis konar nauðsynleg verk og gert sitt til að fegra bæinn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.