Innlent

Ekið á tvo fjórtán ára pilta

Ekið var á piltana við Ingólfsstræti í miðbæ Reykjavíkur.
Ekið var á piltana við Ingólfsstræti í miðbæ Reykjavíkur.

Lögregla og sjúkrabíll voru kölluð að Ingólfsstræti í miðbæ Reykjavíkur fyrir um klukkutíma síðan. Þar hafði verið ekið á tvo fjórtán ára pilta og voru þeir fluttir á slysadeild í kjölfarið.

Piltarnir voru báðir fótgangandi þegar ekið var á þá, ekki er vitað um meiðsli þeirra að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×