Erlent

Öryggisráðgjafi segir af sér vegna árásanna í Mumbai

M.K Narayanan
M.K Narayanan
M.K Narayanan, öryggisráðgjafi indversku stjórnarinnar hefur sagt af sér vegna hryðjuverkaárásanna í Mumbai, að því er fram kemur í indverskum fjölmiðlum. Innanríkisráðherra landsins, Shivraj Patil sagði einnig af sér í dag.

Nærri 200 manns létust í árásunum og á þriðja hundrað særðust.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×