Slökkviliðið aftur í mál við Hringrás vegna bruna 16. júní 2008 13:02 Frá aðgerðum í Hringrásarbrunanum. MYND/GVA Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að höfða nýtt dómsmál á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna tjóns sem varð í bruna á athafnassvæði fyrirtækisins fyrir um fjórum árum. Hæstiréttur hafnaði fyrr á þessu ári kröfu slökkviliðsins á hendur Hringrás vegna brunans. Slökkvilið krafði fyrirtækið um rúmar 25,6 milljónir króna sem var sá kostnaður sem slökkviliðið greiddi fyrirtækinu E.T. Það fyrirtæki aðstoðaði við að slökkva í dekkjahrúgunni á athafnasvæði Hringrásar og skemmdust vinnuvélar þess af þeim sökum. Vátryggingafélag Hringrásar hafnaði bótakröfunni þar sem dekkjahrúgan var ótryggð og fór málið fyrir dómstóla. Bæði héraðsdómur og Hæstiréttur höfnuðu kröfu slökkviliðsins, meðal annars á þeim grundvelli að kröfuna hefði brostið lagagrundvöll eins og hún var fram sett. Öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eiga aðild að stjórn slökkviliðsins og á fundi í maí var Jóni Viðari Matthíassyni slökkviliðstjóra falið að senda umhverfisráðherra og umhverfisnefnd bréf vegna dómsins með tillögum að breytingu á lögum um brunavarnir til að tryggja að sveitarfélög verði ekki fyrir fjártjóni vegna ráðstafana slökkviliðs við björgunaraðgerðir í eldsvoða og mengunaróhöppum. Stjórn slökkviliðsins fundaði svo aftur í síðustu viku til þess að fara yfir dóm Hæstaréttar. Var samþykkt á fundinum að veita lögmanni slökkviliðsins umboð til að höfða nýtt dómsmál á hendur Hringrás vegna tjónsins sem slökkviliðið greiddi E.T. Tengdar fréttir Skoða möguleika á frekari málshöfðun á hendur Hringrás Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins skoðar nú möguleikann á frekari málshöfðun á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna bruna á athafnasvæðis fyrirtækisins fyrir um fjórum árum. Þá vill slökkviliðið að brunavarnalögum verði breytt þannig að skýrt verði kveðið á um ábyrgð aðila í brunum sem þessum. 26. maí 2008 12:20 Slökkvilið tapar Hringrásarmáli í Hæstarétti Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm í máli slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna mikils bruna á athafnasvæði Hringrásar í nóvember. 8. maí 2008 16:59 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins samþykkti á fundi sínum í síðustu viku að höfða nýtt dómsmál á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna tjóns sem varð í bruna á athafnassvæði fyrirtækisins fyrir um fjórum árum. Hæstiréttur hafnaði fyrr á þessu ári kröfu slökkviliðsins á hendur Hringrás vegna brunans. Slökkvilið krafði fyrirtækið um rúmar 25,6 milljónir króna sem var sá kostnaður sem slökkviliðið greiddi fyrirtækinu E.T. Það fyrirtæki aðstoðaði við að slökkva í dekkjahrúgunni á athafnasvæði Hringrásar og skemmdust vinnuvélar þess af þeim sökum. Vátryggingafélag Hringrásar hafnaði bótakröfunni þar sem dekkjahrúgan var ótryggð og fór málið fyrir dómstóla. Bæði héraðsdómur og Hæstiréttur höfnuðu kröfu slökkviliðsins, meðal annars á þeim grundvelli að kröfuna hefði brostið lagagrundvöll eins og hún var fram sett. Öll sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu eiga aðild að stjórn slökkviliðsins og á fundi í maí var Jóni Viðari Matthíassyni slökkviliðstjóra falið að senda umhverfisráðherra og umhverfisnefnd bréf vegna dómsins með tillögum að breytingu á lögum um brunavarnir til að tryggja að sveitarfélög verði ekki fyrir fjártjóni vegna ráðstafana slökkviliðs við björgunaraðgerðir í eldsvoða og mengunaróhöppum. Stjórn slökkviliðsins fundaði svo aftur í síðustu viku til þess að fara yfir dóm Hæstaréttar. Var samþykkt á fundinum að veita lögmanni slökkviliðsins umboð til að höfða nýtt dómsmál á hendur Hringrás vegna tjónsins sem slökkviliðið greiddi E.T.
Tengdar fréttir Skoða möguleika á frekari málshöfðun á hendur Hringrás Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins skoðar nú möguleikann á frekari málshöfðun á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna bruna á athafnasvæðis fyrirtækisins fyrir um fjórum árum. Þá vill slökkviliðið að brunavarnalögum verði breytt þannig að skýrt verði kveðið á um ábyrgð aðila í brunum sem þessum. 26. maí 2008 12:20 Slökkvilið tapar Hringrásarmáli í Hæstarétti Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm í máli slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna mikils bruna á athafnasvæði Hringrásar í nóvember. 8. maí 2008 16:59 Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Skoða möguleika á frekari málshöfðun á hendur Hringrás Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins skoðar nú möguleikann á frekari málshöfðun á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna bruna á athafnasvæðis fyrirtækisins fyrir um fjórum árum. Þá vill slökkviliðið að brunavarnalögum verði breytt þannig að skýrt verði kveðið á um ábyrgð aðila í brunum sem þessum. 26. maí 2008 12:20
Slökkvilið tapar Hringrásarmáli í Hæstarétti Hæstiréttur staðfesti í dag sýknudóm í máli slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á hendur endurvinnslufyrirtækinu Hringrás vegna mikils bruna á athafnasvæði Hringrásar í nóvember. 8. maí 2008 16:59