Lífið

Frjósamur Kiss söngvari í skýjunum

Paul Stanley, aðalmaðurinn á bak við hljómsveitina KISS, og 36 ára eiginkona hans, Erin, sem er lögfræðingur að mennt, eiga von á öðru barni.

Erin og Paul eiga von á öðru barni í vetur.

„Erin og ég erum í skýjunum yfir nýja bumbubúanum," segir Paul himinlifandi sem er 56 ára gamall.

Hjónin eiga saman son, Colin, sem er 2 ára og Paul á 14 ára son, Evan, frá fyrra hjónabandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.