,,Við eigum að klára þetta dæmi" Magnús Már Guðmundsson skrifar 17. júlí 2008 21:15 Kjartan Ólafsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er varaformaður umhverfisnefndar Alþingis. Kjartan Ólafsson, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að framkvæmdir við fyrirhugað álver í Helguvík haldi áfram þrátt fyrir skoðanakönnun sem sýnir að andstæðingar álversins eru fleiri en stuðningsmenn. ,,Við eigum að klára þetta dæmi og framkvæmdinni verður haldið áfram. Það er búið að ákveða það," segir Kjartan og bætir við að álverið komi til með að skapa mikil verðmæti til framtíðar samfélaginu til hagsbóta. Könnun sem Gallup vann fyrir þingflokk Vinstri grænna og birt var í dag sýnir að 42 prósent landsmanna eru andvígir álveri í Helguvík, 36 prósent eru hlynntir en 22 prósent segjast hvorki hlynntir né andvígir. Meirihluti þjóðarinnar telur nóg komið af virkjunum samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið gerði í seinasta mánuði. 57 prósent styðja ekki frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað. Kjartan segir að ef málið sé skoðað yfirvegað í grunninn sé ljóst að Íslendingar búa yfir miklum orkuauðlindum. ,,Við eigum auðvitað að nota þær orkulindir sem eru umhverfisvænar og nota orkuna til að auka hagvöxt og atvinnuuppbyggingu. Það er mín bjargfasta trú burt sé frá niðurstöðum skoðanakannana," segir Kjartan. Tengdar fréttir Stuðningur við náttúruvernd fer vaxandi segir NSÍ Náttúruverndarsamtök Íslands telja að niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins um frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað sýni að náttúruvernd eigi nú vaxandi fylgi að fagna í samfélaginu. 24. júní 2008 08:22 Segir krepputal ekki hafa áhrif á andstöðu við stóriðju "Þetta sýnir og staðfestir að það er skýr meirihlutavilji fyrir því að ekki verði gengið lengra í stóriðjuvæðingu á íslensku efnahags- og atvinnulífi," segir Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna en flokkurinn lét framkvæma könnun á viðhorfi landsmanna til stóriðjuframkvæmda í Helguvík. 17. júlí 2008 14:43 Þórunn: Nóg komið af gamaldags lausnum Þórunn Sveinbjarnardóttir segir að fólk sé búið að fá nóg af gamalds lausnum í virkjanamálum. ,,Ég held að fólk sé búið að fá nóg af gömlu lausnunum og meðvitaðra að orkan sem við eigum er mjög verðmæt og hún muni einungis vaxa í verði." 24. júní 2008 12:45 Álver komi á réttum tíma Afstaða fólks til byggingar álvers í Helguvík byggist á mörgum þáttum og er efnahagsástandið ein helsta skýringin, að mati Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Frjálslynda flokksins. Hann segir að það komi sér ekki alveg á óvart að um 65% landsmanna séu andvígir fyrirhuguðu álveri, eins og könnun Gallup bendir til. 17. júlí 2008 14:30 Um 42% landsmanna andvígir álveri í Helguvík Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 41,6% svarenda eru andvígir álveri í Helguvík, 36% eru hlynntir en 22,4% segjast hvorki hlynntir né andvígir. Könnunin er gerð fyrir þingflokk Vinstri – Grænna. 17. júlí 2008 13:49 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira
Kjartan Ólafsson, varaformaður umhverfisnefndar Alþingis, segir að framkvæmdir við fyrirhugað álver í Helguvík haldi áfram þrátt fyrir skoðanakönnun sem sýnir að andstæðingar álversins eru fleiri en stuðningsmenn. ,,Við eigum að klára þetta dæmi og framkvæmdinni verður haldið áfram. Það er búið að ákveða það," segir Kjartan og bætir við að álverið komi til með að skapa mikil verðmæti til framtíðar samfélaginu til hagsbóta. Könnun sem Gallup vann fyrir þingflokk Vinstri grænna og birt var í dag sýnir að 42 prósent landsmanna eru andvígir álveri í Helguvík, 36 prósent eru hlynntir en 22 prósent segjast hvorki hlynntir né andvígir. Meirihluti þjóðarinnar telur nóg komið af virkjunum samkvæmt skoðanakönnun sem Fréttablaðið gerði í seinasta mánuði. 57 prósent styðja ekki frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað. Kjartan segir að ef málið sé skoðað yfirvegað í grunninn sé ljóst að Íslendingar búa yfir miklum orkuauðlindum. ,,Við eigum auðvitað að nota þær orkulindir sem eru umhverfisvænar og nota orkuna til að auka hagvöxt og atvinnuuppbyggingu. Það er mín bjargfasta trú burt sé frá niðurstöðum skoðanakannana," segir Kjartan.
Tengdar fréttir Stuðningur við náttúruvernd fer vaxandi segir NSÍ Náttúruverndarsamtök Íslands telja að niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins um frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað sýni að náttúruvernd eigi nú vaxandi fylgi að fagna í samfélaginu. 24. júní 2008 08:22 Segir krepputal ekki hafa áhrif á andstöðu við stóriðju "Þetta sýnir og staðfestir að það er skýr meirihlutavilji fyrir því að ekki verði gengið lengra í stóriðjuvæðingu á íslensku efnahags- og atvinnulífi," segir Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna en flokkurinn lét framkvæma könnun á viðhorfi landsmanna til stóriðjuframkvæmda í Helguvík. 17. júlí 2008 14:43 Þórunn: Nóg komið af gamaldags lausnum Þórunn Sveinbjarnardóttir segir að fólk sé búið að fá nóg af gamalds lausnum í virkjanamálum. ,,Ég held að fólk sé búið að fá nóg af gömlu lausnunum og meðvitaðra að orkan sem við eigum er mjög verðmæt og hún muni einungis vaxa í verði." 24. júní 2008 12:45 Álver komi á réttum tíma Afstaða fólks til byggingar álvers í Helguvík byggist á mörgum þáttum og er efnahagsástandið ein helsta skýringin, að mati Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Frjálslynda flokksins. Hann segir að það komi sér ekki alveg á óvart að um 65% landsmanna séu andvígir fyrirhuguðu álveri, eins og könnun Gallup bendir til. 17. júlí 2008 14:30 Um 42% landsmanna andvígir álveri í Helguvík Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 41,6% svarenda eru andvígir álveri í Helguvík, 36% eru hlynntir en 22,4% segjast hvorki hlynntir né andvígir. Könnunin er gerð fyrir þingflokk Vinstri – Grænna. 17. júlí 2008 13:49 Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Fleiri fréttir „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Sjá meira
Stuðningur við náttúruvernd fer vaxandi segir NSÍ Náttúruverndarsamtök Íslands telja að niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins um frekari virkjanir fyrir orkufrekan iðnað sýni að náttúruvernd eigi nú vaxandi fylgi að fagna í samfélaginu. 24. júní 2008 08:22
Segir krepputal ekki hafa áhrif á andstöðu við stóriðju "Þetta sýnir og staðfestir að það er skýr meirihlutavilji fyrir því að ekki verði gengið lengra í stóriðjuvæðingu á íslensku efnahags- og atvinnulífi," segir Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna en flokkurinn lét framkvæma könnun á viðhorfi landsmanna til stóriðjuframkvæmda í Helguvík. 17. júlí 2008 14:43
Þórunn: Nóg komið af gamaldags lausnum Þórunn Sveinbjarnardóttir segir að fólk sé búið að fá nóg af gamalds lausnum í virkjanamálum. ,,Ég held að fólk sé búið að fá nóg af gömlu lausnunum og meðvitaðra að orkan sem við eigum er mjög verðmæt og hún muni einungis vaxa í verði." 24. júní 2008 12:45
Álver komi á réttum tíma Afstaða fólks til byggingar álvers í Helguvík byggist á mörgum þáttum og er efnahagsástandið ein helsta skýringin, að mati Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Frjálslynda flokksins. Hann segir að það komi sér ekki alveg á óvart að um 65% landsmanna séu andvígir fyrirhuguðu álveri, eins og könnun Gallup bendir til. 17. júlí 2008 14:30
Um 42% landsmanna andvígir álveri í Helguvík Niðurstöður nýrrar Gallup könnunar sýna að 41,6% svarenda eru andvígir álveri í Helguvík, 36% eru hlynntir en 22,4% segjast hvorki hlynntir né andvígir. Könnunin er gerð fyrir þingflokk Vinstri – Grænna. 17. júlí 2008 13:49