Erlent

Brown segist ekki halda kosningar eftir áramótin

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Bretar munu ekki ganga til kjörklefanna og velja sér nýja þingmenn og ríkisstjórn í febrúar eða mars eins og verið hefur í umræðunni. Þetta segir Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í viðtali við Daily Mirror.

Neil Kinnock, fyrrverandi leiðtogi breska verkamannaflokksins, segist ekki búast við því að þingkosningar verði haldnar í Bretlandi fyrr en árið 2010.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×