Innlent

Lögreglan sektaði 17 vegna hraðaksturs á Selfossi

Lögreglan á Selfossi stöðvaði og sektaði sautján ökumenn vegna hraðaksturs innanbæjar, eftir hádegi í gær.

Engin var á mjög miklum hraða en lögreglan telur þessa niðurstöðu samt sem áður óviðunandi með öllu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×