Guðjón Arnar verður að svara fyrir Ólaf 20. ágúst 2008 20:57 Jón Magnússon er þingmaður Frjálslynda flokksins. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, verður að gera afdráttarlaust grein fyrir því hvort að Ólafur F. Magnússon muni leiða flokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum líkt og Ólafur heldur fram, að sögn Jóns Magnússonar þingmanns flokksins. Jón segir að það hafi komið á óvart að haft væri eftir Ólafi að hann hafi ,,setið á hljóðskrafi með formanni Frjálslynda flokksins til að véla um það að hann mundi leiða lista Frjálslynda flokksins" í næstu borgarstjórnarkosningum og Guðjón Arnar hafi lagt að honum að ganga í Frjálslynda flokkinn. Þetta kemur fram í nýjum pistli á bloggsíðu Jóns. ,,Nú verður Guðjón Arnar Kristjánsson að gera afdráttarlaust grein fyrir því hvort að Ólafur F. Magnússon sé að segja satt eða ekki," segir Jón. Jón segir eðlilegt að Ólafur og þeir liðsmenn flokksins sem Ólafur segir að hafi komið að máli við sig geri grein fyrir því af hverju ekki hafi verið talað við kjördæmafélögin í Reykjavík eða borgarmálafélag flokksins um málið. ,,Af sjálfu leiðir að þar var vettvangurinn til að tala um málið en ekki á flugvellinum á Ísafirði," segir Jón en Guðjón Arnar er búsettur í Ísafjarðarbæ. Pistil Jóns Magnússonar er hægt að lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Ólafur: Frjálslyndir eða sérframboð Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, fullyrðir að hann verði í framboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Annað hvort verði hann á framboðslista Frjálslynda flokksins eða hann myndi sérframboð. Þetta kom fram í viðtali Þorfinns Ómarssonar við Ólaf í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 19. ágúst 2008 20:00 Ólafur og F-listinn boða til blaðmannafundar Borgarstjórnarflokkur F-listans efnir til blaðamannafundar á morgun um stöðu og stefnu framboðsins og ,,samstarfsslitin af hálfu Sjálfstæðisflokksins," líkt og segir í tilkynningu frá Ólafi F. Magnússyni, fráfarandi borgarstjóra. 18. ágúst 2008 17:28 Alikálfi ekki slátrað þótt Ólafur gangi í flokkinn Jón Magnússon, formaður Frjálslynda flokksins í Reykjavík, segir að innganga Ólafs F. Magnússonar í Frjálslynda flokkinn verði ekki meðhöndluð með neinum öðrum hætti en venjulega. „Af hverju ætti svo að vera? Maðurinn studdi ekki flokkinn við síðustu kosningar og hefur ekki gert það hingað til,“ útskýrir Jón. 19. ágúst 2008 16:45 Margrét: Ólaf vantar einhvern til að borga herkostnaðinn Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, sem hefur ákveðið að ganga til liðs við Frjálslynda flokksins á nýjan leik gerir það þar sem hann vantar fjárhagslegan stuðning fyrir næstu kosningar, að mati Margrétar Sverrisdóttur, fyrsta varaborgarfulltrúa F-lista og óháðra. 19. ágúst 2008 18:33 Ólafur til liðs við frjálslynda - niðurskurður í vændum hjá borginni Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson formann flokksins sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði minnkaður um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. 19. ágúst 2008 11:39 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, verður að gera afdráttarlaust grein fyrir því hvort að Ólafur F. Magnússon muni leiða flokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum líkt og Ólafur heldur fram, að sögn Jóns Magnússonar þingmanns flokksins. Jón segir að það hafi komið á óvart að haft væri eftir Ólafi að hann hafi ,,setið á hljóðskrafi með formanni Frjálslynda flokksins til að véla um það að hann mundi leiða lista Frjálslynda flokksins" í næstu borgarstjórnarkosningum og Guðjón Arnar hafi lagt að honum að ganga í Frjálslynda flokkinn. Þetta kemur fram í nýjum pistli á bloggsíðu Jóns. ,,Nú verður Guðjón Arnar Kristjánsson að gera afdráttarlaust grein fyrir því hvort að Ólafur F. Magnússon sé að segja satt eða ekki," segir Jón. Jón segir eðlilegt að Ólafur og þeir liðsmenn flokksins sem Ólafur segir að hafi komið að máli við sig geri grein fyrir því af hverju ekki hafi verið talað við kjördæmafélögin í Reykjavík eða borgarmálafélag flokksins um málið. ,,Af sjálfu leiðir að þar var vettvangurinn til að tala um málið en ekki á flugvellinum á Ísafirði," segir Jón en Guðjón Arnar er búsettur í Ísafjarðarbæ. Pistil Jóns Magnússonar er hægt að lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Ólafur: Frjálslyndir eða sérframboð Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, fullyrðir að hann verði í framboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Annað hvort verði hann á framboðslista Frjálslynda flokksins eða hann myndi sérframboð. Þetta kom fram í viðtali Þorfinns Ómarssonar við Ólaf í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 19. ágúst 2008 20:00 Ólafur og F-listinn boða til blaðmannafundar Borgarstjórnarflokkur F-listans efnir til blaðamannafundar á morgun um stöðu og stefnu framboðsins og ,,samstarfsslitin af hálfu Sjálfstæðisflokksins," líkt og segir í tilkynningu frá Ólafi F. Magnússyni, fráfarandi borgarstjóra. 18. ágúst 2008 17:28 Alikálfi ekki slátrað þótt Ólafur gangi í flokkinn Jón Magnússon, formaður Frjálslynda flokksins í Reykjavík, segir að innganga Ólafs F. Magnússonar í Frjálslynda flokkinn verði ekki meðhöndluð með neinum öðrum hætti en venjulega. „Af hverju ætti svo að vera? Maðurinn studdi ekki flokkinn við síðustu kosningar og hefur ekki gert það hingað til,“ útskýrir Jón. 19. ágúst 2008 16:45 Margrét: Ólaf vantar einhvern til að borga herkostnaðinn Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, sem hefur ákveðið að ganga til liðs við Frjálslynda flokksins á nýjan leik gerir það þar sem hann vantar fjárhagslegan stuðning fyrir næstu kosningar, að mati Margrétar Sverrisdóttur, fyrsta varaborgarfulltrúa F-lista og óháðra. 19. ágúst 2008 18:33 Ólafur til liðs við frjálslynda - niðurskurður í vændum hjá borginni Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson formann flokksins sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði minnkaður um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. 19. ágúst 2008 11:39 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
Ólafur: Frjálslyndir eða sérframboð Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, fullyrðir að hann verði í framboði í næstu borgarstjórnarkosningum. Annað hvort verði hann á framboðslista Frjálslynda flokksins eða hann myndi sérframboð. Þetta kom fram í viðtali Þorfinns Ómarssonar við Ólaf í Íslandi í dag fyrr í kvöld. 19. ágúst 2008 20:00
Ólafur og F-listinn boða til blaðmannafundar Borgarstjórnarflokkur F-listans efnir til blaðamannafundar á morgun um stöðu og stefnu framboðsins og ,,samstarfsslitin af hálfu Sjálfstæðisflokksins," líkt og segir í tilkynningu frá Ólafi F. Magnússyni, fráfarandi borgarstjóra. 18. ágúst 2008 17:28
Alikálfi ekki slátrað þótt Ólafur gangi í flokkinn Jón Magnússon, formaður Frjálslynda flokksins í Reykjavík, segir að innganga Ólafs F. Magnússonar í Frjálslynda flokkinn verði ekki meðhöndluð með neinum öðrum hætti en venjulega. „Af hverju ætti svo að vera? Maðurinn studdi ekki flokkinn við síðustu kosningar og hefur ekki gert það hingað til,“ útskýrir Jón. 19. ágúst 2008 16:45
Margrét: Ólaf vantar einhvern til að borga herkostnaðinn Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, sem hefur ákveðið að ganga til liðs við Frjálslynda flokksins á nýjan leik gerir það þar sem hann vantar fjárhagslegan stuðning fyrir næstu kosningar, að mati Margrétar Sverrisdóttur, fyrsta varaborgarfulltrúa F-lista og óháðra. 19. ágúst 2008 18:33
Ólafur til liðs við frjálslynda - niðurskurður í vændum hjá borginni Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson formann flokksins sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði minnkaður um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. 19. ágúst 2008 11:39