Innlent

Boðað til mótmæla vegna Ramses-málsins

Ramses
Ramses

Búið er að boða til mótmæla fyrir utan Dómsmálaráðuneytið klukkan 12 á morgun.

Mótmælin er haldin til þess að krefjast þess að Paul Ramses fái pólitískt hæli hér á landi. Þetta er tilkynnt á bloggi Birgittu Jónsdóttur.

Þá ganga einnig sms skilboð manna á milli þar sem fólk er hvatt til að mæta og sýna málinu stuðning.






Tengdar fréttir

Flugbrautahlauparinn sér ekki eftir neinu

"Við ætluðum að reyna að bjarga lífi Paul Ramses. En því miður held ég að það hafi ekki tekist," segir hinn 21 árs gamli Haukur Hilmarsson sem í morgun hljóp inn á flugbraut á Kelflavíkurflugvelli.

Flugvallahlauparar fámálir

Búið er að yfirheyra mennina sem hlupu út á flugbraut í morgunn. Þeir voru þöglir sem gröfin við skýrslutöku og gáfu ekki upp ástæðu gjörða sinna.

„Furðum okkur á ákvörðun yfirvalda“

Jóhanna K. Eyjólfsdóttir, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Amnesty International, furðar sig á ákvörðun yfirvalda að senda Keníubúann Paul Ramses aftur til Ítalíu á grundvelli Dyflinnarsamkomulagsins í stað þess að umsókn hans til stöðu flóttamanns sé tekin til umfjöllunar hér á landi.

Amnesty sendir Birni bréf

Íslandsdeild Amnesty International sendi Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra bréf í kvöld vegna máls Paul Ramses sem vísað var úr landi í dag. Farið var með Paul til Ítalíu en aðbúnaður pólitískra flóttamanna þar í landi hefur lengi verið gagnýndur.

Hlupu inn á flugbraut til að mótmæla brottflutningi Keníamannsins

Í morgun klukkan 7:45 hlupu tveir menn inn á flugbrautina við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þeir voru handteknir og eru nú í fangeklefa hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Brotin eru litin mjög alvarlegum augum og geta varðað fangelsi allt að sex árum.

Fékk ekki bréf um brottvísun úr landi

Paul Ramses fékk ekki að sjá bréf um synjun á beiðni um hæli fyrr en í gærkvöldi. Bréfin hefðu átt að berast honum í apríl. Eiginkonu Paul finnst þetta ótrúleg vinnubrögð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×