Lífið

Lára Ómarsdóttir til liðs við 24 stundir

Lára Ómarsdóttir.
Lára Ómarsdóttir.

Hin frækna fréttakona, Lára Ómarsdóttir, er á leið til starfa hjá 24 stundum. Lára uppljóstraði þessu í spjalli við Ómar Valdimarsson og Sigmar Guðmundsson í Kastljósinu nú í kvöld. Lára hefur undanfarna mánuði starfað sem upplýsingafulltrúi fyrir Iceland Express. Áður var hún fréttamaður á Stöð 2.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.