Lífið

ABBA-sýning á fimm ára túr

ABBA Svíarnir vinsælu hafa selt yfir 370 milljónir platna.
ABBA Svíarnir vinsælu hafa selt yfir 370 milljónir platna.

Gagnvirk sýning á sviðsbúningum, hljóðfærum og minnisverðum hlutum úr sögu ABBA-söngflokksins ástsæla fer í fimm ára langa heimsreisu á næsta ári. Þetta tilkynntu sænskir skipuleggjendur sýningarinnar fyrir skömmu.

Magnus Danielsson, aðalskipuleggjandi sýningarinnar, taldi líklegt að almenningur í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum fengi tækifæri til að njóta sýningarinnar á næstu árum, ásamt fleiri ónafngreindum löndum.


Tengdar fréttir

Kosta um 140 milljónir á ári

Heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, undirritaði nýverið tvo samninga um sjúkraflutninga. Annan við Slökkvilið Akureyrar og hinn við Brunavarnir Suðurnesja. Heilbrigðisráðuneytið greiðir um sjötíu milljónir króna á ári fyrir hvorn samning.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.