Brottfluttum Súðvíkingum líður verr en heimamönnum eftir flóð Magnús Már Guðmundsson skrifar 16. júní 2008 12:40 Frá Súðavík. Brottfluttum Súðvíkingum virðist líða verr en þeim sem búa enn á staðnum eftir snjóflóðið í janúar 1995. Þeir sem fluttu á brott hafa frekar einkenni um martraðir, depurð, einangrun og sektarkennd. Þetta kemur fram í rannsókn sem Edda Björk Þórðardóttir, BA í sálfræði, gerði og hlaut fyrir helgi verðlaunastyrk Félagsstofunnar stúdenta. ,,Það sem vekur mesta athygli og hefur ekki komið fram er að brottfluttir eiga hugsanlega í meiri vanda en þeir sem dveljast áfram á heimaslóðum," segir Edda Björk og bætir við að nauðsynlegt sé að staðfesta þetta með frekari rannsóknum. Endurtekin berskjöldun dregur úr einkennum Hugsanleg skýring á þessu er að brottfluttir íbúar hafi orðið fyrir endurtekinni berskjöldun samkvæmt Eddu Björk. Rannsóknir benda til að endurtekin berskjöldun leiði til fækkunnar einkenna langvarandi áfallastreituröskunar. Með því að búa á staðnum þar sem áfallið átti sér stað hafa þeir síður geta forðast minningar og atburði tengda áfallinu en brottfluttir Súðvíkingar. Athygli vekur að þrefallt fleiri brotfluttir en þeir sem enn eru búsettir í Súðavík hafa ásakað aðra eftir slysið. Ásökun hefur verið tengd alvarleika áfallastreituröskunar. Edda Björk Þórðardóttir Bati mestur fyrsta árið eftir áfallið Edda Björk segir niðurstöðurnar gefa vísbendingu um að svipað hlutfall íbúa hafi einkenni áfallastreituröskunar og ári eftir áfallið. Bati er einna mestur fyrsta árið eftir áfallið og benda rannsóknir til þess að meðferð sé mikilvæg ef ná áfram bata. Rannsókn Eddu Bjarkar er eftirfylgd á rannsókn Gylfa Ásmundssonar sálfræðings og Ágústar Oddssonar læknis frá árinu 1996. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Brottfluttum Súðvíkingum virðist líða verr en þeim sem búa enn á staðnum eftir snjóflóðið í janúar 1995. Þeir sem fluttu á brott hafa frekar einkenni um martraðir, depurð, einangrun og sektarkennd. Þetta kemur fram í rannsókn sem Edda Björk Þórðardóttir, BA í sálfræði, gerði og hlaut fyrir helgi verðlaunastyrk Félagsstofunnar stúdenta. ,,Það sem vekur mesta athygli og hefur ekki komið fram er að brottfluttir eiga hugsanlega í meiri vanda en þeir sem dveljast áfram á heimaslóðum," segir Edda Björk og bætir við að nauðsynlegt sé að staðfesta þetta með frekari rannsóknum. Endurtekin berskjöldun dregur úr einkennum Hugsanleg skýring á þessu er að brottfluttir íbúar hafi orðið fyrir endurtekinni berskjöldun samkvæmt Eddu Björk. Rannsóknir benda til að endurtekin berskjöldun leiði til fækkunnar einkenna langvarandi áfallastreituröskunar. Með því að búa á staðnum þar sem áfallið átti sér stað hafa þeir síður geta forðast minningar og atburði tengda áfallinu en brottfluttir Súðvíkingar. Athygli vekur að þrefallt fleiri brotfluttir en þeir sem enn eru búsettir í Súðavík hafa ásakað aðra eftir slysið. Ásökun hefur verið tengd alvarleika áfallastreituröskunar. Edda Björk Þórðardóttir Bati mestur fyrsta árið eftir áfallið Edda Björk segir niðurstöðurnar gefa vísbendingu um að svipað hlutfall íbúa hafi einkenni áfallastreituröskunar og ári eftir áfallið. Bati er einna mestur fyrsta árið eftir áfallið og benda rannsóknir til þess að meðferð sé mikilvæg ef ná áfram bata. Rannsókn Eddu Bjarkar er eftirfylgd á rannsókn Gylfa Ásmundssonar sálfræðings og Ágústar Oddssonar læknis frá árinu 1996.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira