Feitir rússneskir hershöfðingjar í megrun 12. apríl 2008 20:33 Rússneski herinn hefur sett af stað líkamsræktarprógramm til að hjálpa hershöfðingjum að léttast og passa betur í nýjan einkennisfatnað sem hannaður hefur verið. Þriðjungur háttsettra liðsforingja eru yfir kjörþyngd og 25 prósent þeirra stóðust ekki líkamshreystipróf samkvæmt upplýsingum Vyacheslav Sedov talsmanni varnarmálaráðuneytisins. Herinn mun nú setja átakið af stað um leið og hann reynir að færast yfir í flottari einkennisfatnað sem hannaður er af Valentin Yudashkin, að því er segir í Daily Telegraph. Stíll fatnaðarins færist frá búningum Rauða hersins út í grennri og mátulegri búninga. „Nýju búningarnir ættu að passa við það sem er inn í þeim," sagði Sedov. „Herinn mun byggja líkamsræktarstöðvar, sundlaugar og íþróttahallir til að fá liðsforingjana aftur í gott form," bætti hann við. Herferð verður einnig hrundið af stað til að koma íþróttameðvitund inn í herinn. Líkamshreystiprófin voru skipulögð af Vladimir Shamanov hershöfðingja sem var sæmdur heiðursmerki rússneska ríkisins fyrir þjónustu hans í Tsjetséníu. Hann sagði að hermenn sem eru ekki í formi þurfi meiri líkamsæfingar, sérstaklega aerobik æfingar. Í prófinu er hreysti hermanna mælt í hlaupi, sundi og skotfimi. Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Rússneski herinn hefur sett af stað líkamsræktarprógramm til að hjálpa hershöfðingjum að léttast og passa betur í nýjan einkennisfatnað sem hannaður hefur verið. Þriðjungur háttsettra liðsforingja eru yfir kjörþyngd og 25 prósent þeirra stóðust ekki líkamshreystipróf samkvæmt upplýsingum Vyacheslav Sedov talsmanni varnarmálaráðuneytisins. Herinn mun nú setja átakið af stað um leið og hann reynir að færast yfir í flottari einkennisfatnað sem hannaður er af Valentin Yudashkin, að því er segir í Daily Telegraph. Stíll fatnaðarins færist frá búningum Rauða hersins út í grennri og mátulegri búninga. „Nýju búningarnir ættu að passa við það sem er inn í þeim," sagði Sedov. „Herinn mun byggja líkamsræktarstöðvar, sundlaugar og íþróttahallir til að fá liðsforingjana aftur í gott form," bætti hann við. Herferð verður einnig hrundið af stað til að koma íþróttameðvitund inn í herinn. Líkamshreystiprófin voru skipulögð af Vladimir Shamanov hershöfðingja sem var sæmdur heiðursmerki rússneska ríkisins fyrir þjónustu hans í Tsjetséníu. Hann sagði að hermenn sem eru ekki í formi þurfi meiri líkamsæfingar, sérstaklega aerobik æfingar. Í prófinu er hreysti hermanna mælt í hlaupi, sundi og skotfimi.
Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira