Sport

Pellegrini með heimsmet í 200 metra skriðsundi

Elvar Geir Magnússon skrifar
Pellegrini setti heimset.
Pellegrini setti heimset.

Federica Pellegrini frá Ítalíu setti nýtt heimsmet í 200 metra skriðsundi kvenna þegar hún kom fyrst í mark í úrslitasundinu. Pellegrini synti á 1:54,82 mínútu og tók gullið.

Sara Isakovic frá Slóveníu varð í öðru sæti á 1:54,97 og Pang Jiaying frá Kína tók bronsverðlaunin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×