Innlent

Eldsneytishækkun í gær sú mesta til þessa

Níu króna hækkun íslensku olíufélaganna á dísilolíu í gær, mun vera mesta eldsneytishækkun hér á landi til þessa.

Dísillítirinn er kominn upp i tæpar 186 krónur og lítrinn af 95 oktana bensíni er kominn í tæpar 174 krónur í sjálfsafgreiðslu. Allt lagðist á eitt fyrir þessa hækkun, mikið fall gagnvart dollar, en olíuviðskiptin eru gerð í dollurum, og hækkun á heimsmarkaði.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×