Innlent

Lagði trukknum fyrir hliðið að Örfirisey

Flutningabíl og jeppa var á sjöunda tímanum lagt fyrir aðalhlið olíubirgðastöðvarinnar í Örfirisey. Bílstjórinn sagði í samtali við fréttamann Stöðvar 2 að með aðgerðunum væri meiningin að trufla olíuflutninga olíufélaganna. Nóg væri komið af sífelldum hækkunum og því hefði hann ákveðið að grípa í taumana.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×