Erlent

Börn lýstu vígi kengúru á hendur sér

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/Nationalgeographic.com

Þrjú rússnesk börn hafa játað að hafa drepið kengúru í dýragarðinum í Rostov um helgina. Þetta segir lögreglan í borginni í samtali við rússneska fjölmiðla.

Börnin eru á aldrinum 10 til 12 ára og því ekki sakhæf en mögulegt er að foreldrar þeirra verði krafðir bóta. Aðstoðarframkvæmdastjóri dýragarðsins segir að hinar kengúrurnar í garðinum séu í áfalli eftir atburðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×