Myntkörfulán bankamálaráðherra hefur hækkað um 25 milljónir 19. nóvember 2008 18:47 Ráðherrarnir tólf í ríkisstjórn Íslands skulda að meðaltali rétt rúmar sextán milljónir í húsum sínum. Þau eru að meðaltali 217 fermetrar og verðmæti þeirra um 65 milljónir. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra er sá eini sem er með myntkörfulán. Það hefur hækkað um 25 milljónir á einu ári. Ráðherrar hafa úrslitavald þegar kemur að því að ákveða aðgerðir fyrir heimilanna í landinu sem blæðir ýmist vegna verðtryggingar eða myntkörfulána. Allt skal vera uppi á borðinu og því hefur Fréttastofa Stöðvar skoðað stöðuna á íbúðalánum ráðherranna og húnsæði þeirra. Geir H. Haarde forsætisráðherra er eini ráðherrann sem er ekki með áhvílandi lán á húsi sínu. Björn Bjarnason stendur honum reyndar ekki langt að baki því rétt rúmlega tólf þúsund krónur eru áhvílandi á einbýlishúsi hans í Hlíðunum. Björgvin G. Sigurðsson er eini ráðherrann sem er með myntkörfulán. Lán Björgvins er í japönskum yenum og svissneskum frönkum og hefur hækkað um 25 milljónir á einu ári. Þórunn Sveinbjarnardóttir og Össur Skarphéðinssson eru einu ráðherrarnir sem búa í blokk. Sjö ráðherrar búa í einbýlishúsum, tveir í raðhúsum og Jóhanna Sigurðardóttir býr á hæð í Vesturbæ. Kristján Möller býr í stærsta húsinu en einbýlishús hans og fjölskyldu við Marbakkabraut í Kópavogi er 313 fermetrar. Þórunn Sveinbjarnardóttir býr í minnsta húsnæðinu en blokkaríbúð hennar í Arnarási í Garðabæ er rétt tæpir 94 fermetrar. Árni Matthiesen er síðasti ráðherrann sem tók lán en hann skellti 27 milljóna lífeyrissjóðsláni á húsið sitt í ágúst á þessu ári. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er eini ráðherrann sem er með íbúðalán hjá Kaupþingi. Það skal tekið fram að staða áhvílandi lána er staðan á þeim þegar þau voru tekin en endurspeglar ekki raunverulega stöðu þeirra í dag sem er hærri. Markaðsvirði er miðað við verð á sambærilegum eignum á vef Félags fasteignasala. Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Ráðherrarnir tólf í ríkisstjórn Íslands skulda að meðaltali rétt rúmar sextán milljónir í húsum sínum. Þau eru að meðaltali 217 fermetrar og verðmæti þeirra um 65 milljónir. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra er sá eini sem er með myntkörfulán. Það hefur hækkað um 25 milljónir á einu ári. Ráðherrar hafa úrslitavald þegar kemur að því að ákveða aðgerðir fyrir heimilanna í landinu sem blæðir ýmist vegna verðtryggingar eða myntkörfulána. Allt skal vera uppi á borðinu og því hefur Fréttastofa Stöðvar skoðað stöðuna á íbúðalánum ráðherranna og húnsæði þeirra. Geir H. Haarde forsætisráðherra er eini ráðherrann sem er ekki með áhvílandi lán á húsi sínu. Björn Bjarnason stendur honum reyndar ekki langt að baki því rétt rúmlega tólf þúsund krónur eru áhvílandi á einbýlishúsi hans í Hlíðunum. Björgvin G. Sigurðsson er eini ráðherrann sem er með myntkörfulán. Lán Björgvins er í japönskum yenum og svissneskum frönkum og hefur hækkað um 25 milljónir á einu ári. Þórunn Sveinbjarnardóttir og Össur Skarphéðinssson eru einu ráðherrarnir sem búa í blokk. Sjö ráðherrar búa í einbýlishúsum, tveir í raðhúsum og Jóhanna Sigurðardóttir býr á hæð í Vesturbæ. Kristján Möller býr í stærsta húsinu en einbýlishús hans og fjölskyldu við Marbakkabraut í Kópavogi er 313 fermetrar. Þórunn Sveinbjarnardóttir býr í minnsta húsnæðinu en blokkaríbúð hennar í Arnarási í Garðabæ er rétt tæpir 94 fermetrar. Árni Matthiesen er síðasti ráðherrann sem tók lán en hann skellti 27 milljóna lífeyrissjóðsláni á húsið sitt í ágúst á þessu ári. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er eini ráðherrann sem er með íbúðalán hjá Kaupþingi. Það skal tekið fram að staða áhvílandi lána er staðan á þeim þegar þau voru tekin en endurspeglar ekki raunverulega stöðu þeirra í dag sem er hærri. Markaðsvirði er miðað við verð á sambærilegum eignum á vef Félags fasteignasala.
Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira