Erlent

Abbas útilokar ekki kosningar

Mahmoud Abbas
Mahmoud Abbas MYND/AP

Mahmoud Abbas, forseti Palestínumanna, segir koma til greina að boða til þing- og forestakosninga á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna takist Fatah-hreyfingu hans ekki að ná sáttum og samningu um samstarf við Hamas-samtökin fyrir lok árs.

Þessi lýsti hann yfir á fundi með stuðningsmönnum í morgun og sagði að forsetaskipun yrði gefin út þess efnis snemma á næsta ári ef samningar næðust ekki. Abbas vildi ekki gefa upp hvenær yrði boðað til kosninga ef til þess kæmi.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×