Innlent

Mikill samdráttur í nýskráningum bíla

Nýskráningar bíla á fyrstu níu mánuðum ársins reyndust nærri 11.900 og er það nærri þriðjungsfækkun frá sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í Hagvísum Hagstofunnar. Síðastliðna 12 mánuði, til loka september, voru nýskráningar bíla rúmlega 17 þúsund en það er um fimmtungs samdráttur frá fyrra tólf mánaða tímabili.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×