Of lítið eftirlit með ólöglegum innflytjendum 13. september 2008 16:00 Jón Magnússon er alþingismaður Frjálslynda flokksins. Aðgerðir lögregluyfirvalda í fyrradag þar sem leitað var í fórum 42 hælisleitenda sýnir að eftirlit með ólöglegum innflytjendum er allt of lítið, að mati Jóns Magnússonar þingmanns Frjálslynda flokksins. Hátt í 50 lögreglumenn frá mörgum embættum gerðu á fimmtudagsmorgun húsleit á sex stöðum í Reykjanesbæ hjá fólki sem leitað hefur hælis hér á landi sem flóttamenn. Útlendingastofnun, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Ríkislögreglustjóri undirbjuggu aðgerðina á grundvelli rökstudds gruns um að einhverjir í hópnum væru að villa á sér heimildir og væru hér á fölskum forsendum. ,,Fjöldi fólks kemur ólöglega inn í landið og getur síðan valsað um allt meðan Útlendingastofa er að skoða málið og það tekur iðulega mánuði. Er eðlilegt að fólk sem kemur ólöglega geti farið frjálst ferða sinna um landið eins og því lystir," segir Jón á heimasíðu sinni og bætir við að greinilega sé ,,pottur rækilega mölbrotinn" varðandi eftirlit og afgreiðslu mála sem varða ólöglega innflytjendur. Jóni er það með öllu óskiljanlegt að ákveðinn hópur fólks hér á landi taki ítrekað afstöðu með ólöglegum innflytjendum og virðist telja að það eigi að opna landið algjörlega. ,,Svo virðist þó sem sumt fólk hafi gert það að inntaki stjórnmálabaráttu sinnar að lögin séu brotin svo að þeir sem vilja ljúga og svíkja sig inn í landið fái að gera það óhindrað. Þeim hefur því miður gengið vel í þeirri iðju en er ekki tími til kominn að fara að lögum í þessu efni og framfylgja þeim þannig að ólöglegir innflytjendur séu hér ekki svo mánuðum skiptir," segir Jón. Skrif Jóns Magnússonar er hægt að nálgast hér. Tengdar fréttir Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32 Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Aðgerðir lögregluyfirvalda í fyrradag þar sem leitað var í fórum 42 hælisleitenda sýnir að eftirlit með ólöglegum innflytjendum er allt of lítið, að mati Jóns Magnússonar þingmanns Frjálslynda flokksins. Hátt í 50 lögreglumenn frá mörgum embættum gerðu á fimmtudagsmorgun húsleit á sex stöðum í Reykjanesbæ hjá fólki sem leitað hefur hælis hér á landi sem flóttamenn. Útlendingastofnun, lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og Ríkislögreglustjóri undirbjuggu aðgerðina á grundvelli rökstudds gruns um að einhverjir í hópnum væru að villa á sér heimildir og væru hér á fölskum forsendum. ,,Fjöldi fólks kemur ólöglega inn í landið og getur síðan valsað um allt meðan Útlendingastofa er að skoða málið og það tekur iðulega mánuði. Er eðlilegt að fólk sem kemur ólöglega geti farið frjálst ferða sinna um landið eins og því lystir," segir Jón á heimasíðu sinni og bætir við að greinilega sé ,,pottur rækilega mölbrotinn" varðandi eftirlit og afgreiðslu mála sem varða ólöglega innflytjendur. Jóni er það með öllu óskiljanlegt að ákveðinn hópur fólks hér á landi taki ítrekað afstöðu með ólöglegum innflytjendum og virðist telja að það eigi að opna landið algjörlega. ,,Svo virðist þó sem sumt fólk hafi gert það að inntaki stjórnmálabaráttu sinnar að lögin séu brotin svo að þeir sem vilja ljúga og svíkja sig inn í landið fái að gera það óhindrað. Þeim hefur því miður gengið vel í þeirri iðju en er ekki tími til kominn að fara að lögum í þessu efni og framfylgja þeim þannig að ólöglegir innflytjendur séu hér ekki svo mánuðum skiptir," segir Jón. Skrif Jóns Magnússonar er hægt að nálgast hér.
Tengdar fréttir Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32 Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Stór lögregluaðgerð við híbýli hælisleitenda Umfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir við gistiheimili í Njarðvík þar sem hælisleitendur eru jafnan hýstir. 11. september 2008 08:32
Rökstuddur grunur um að hælisleitendur komi gögnum undan Lögregla lagði hald á 1,6 milljónir króna í reiðufé í ýmsum gjaldmiðli auk vegabréfa, persónuskilríkja og ýmissa skjala við húsleit á sjö dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ í í morgun. 11. september 2008 14:35