Innlent

Örn Clausen látinn

Örn Clausen.
Örn Clausen.

Örn Clausen hæstaréttarlögmaður og afreksmaður í frjálsíþróttum lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í gærkvöld, áttræður að aldri. Eftirlifandi eiginkona Arnar er Guðrún Erlendsdóttir fyrrverandi hæstaréttardómari. Örn lætur eftir sig sex uppkomin börn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×