Innlent

Skotar mála bæinn rauðan

Fjöldi stuðningsmanna skoska landsliðsins er í miðbæ Reykjavíkur þessa stundina. Mynd/ Vilhelm.
Fjöldi stuðningsmanna skoska landsliðsins er í miðbæ Reykjavíkur þessa stundina. Mynd/ Vilhelm.

Fjöldi stuðningsmanna skoska landsliðsins í knattspyrnu hefur lagt leið sína í miðborg Reykjavíkur í dag. Mikil stemning er í mönnum enda keppa Skotar við Íslendinga í kvöld á Laugadalsvelli.  Leikurinn er liður í undankeppni fyrir HM og Skotarnir sjá ekkert annað fyrir sér en sigur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×