Innlent

Sitja ekki aðgerðalaus fyrir framan Stjórnarráðið

Mótmæli hófust klukkan 17 fyrir utan Stjórnarráðið við Lækjargötu undir yfirskriftinni: „Við sitjum ekki aðgerðalaus." 30 til 40 manna hópur tekur þátt í þeim en fólkið sættir sig ekki við stöðu mála og það sem mótmælendurnir kallar aðgerðarleysi stjórnvalda.

Fólkið ýmist les, prjónar eða saumar og fara mótmælin friðsamlega fram.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×