Innlent

Átján mánaða fangelsi fyrir stórfelld auðgunarbrot

Hæstiréttur hefur staðfest eins og hálfs árs dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir karlmanni fyrir stórfelld auðungarbrot.

Fram kemur í dómi Hæstaréttar að þetta sé í þriðja sinn sem maðurinn hlýtur refsingu vegna slíkra brota en hann var meðal annars dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir þjófnað í Héraðsdómi Reykjaness eftir að hann hafði hlotið átján mánaða dóminn í Héraðsdómi Reykjavíkur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×