Lífið

Þreytuleg Pamela kynnir nýjan raunveruleikaþátt - myndir

Pamela Anderson.
Pamela Anderson.

Pamela Anderson, sem er 41 árs gömul, er stödd í Sydney í Ástralíu að kynna nýjan raunverleikaþátt sem fjallar um líf hennar.

Þættirnir, sem verða sýndir á sjónvarpsstöðinni E! í september, nefnast Pam: Girl on the Loose.

Þáttaröðin Pam: Girl on the Loose hefst á sjónvarpsstöðinni E! 2. september.

Athygli fjölmiðla beggja vegna Atlantshafsins beinist hinsvegar að útliti Pamelu þar sem hún er gagnrýnd fyrir að vera þreytuleg og sjúskuð.

Burtséð frá útliti Pamelu segir hún ekkert í nýju þáttaröðinni vera uppspuna heldur fá áhorfendur að upplifa blákaldan raunveruleika um kaótískt og brjálað líferni hennar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.