Innlent

Jón Ásgeir: Yfirtakan runnin undan rifjum Davíðs

Sindri Sindrason skrifar
Jón Ásgeir Jóhannesson segir að yfirtaka ríkisins á Glitni sé runnin undan rifjum Davíðs Oddsonar Seðlabankastjóra, og miði að því að koma fyrirtækjum Jóns Ásgeirs illa. Hann segir yfirtöku ríkisins á Glitni vera stærsta bankarán Íslandssögunnar.

Jón Ásgeir var gestur Íslands í dag fyrr í kvöld. Viðtalið í heild sinni er hægt að nálagst hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×