Innlent

Vilja hefja hvalveiðar á ný

Félag skipstjórnarmanna skorar á sjávarútvegsráðherra að sjá til þess að hvalveiðar hefjist á ný. Þetta kemur fra í ályktun sem samþykkt var á félagsfundi á Grand Hotel í dag. Í ályktuninni segir að við þær aðstæður sem nú ríki í þjóðfélaginu veiti ekki af því að sjálfbærar veiðar verði leyfðar úr öllum þeim stofnum sem til þess séu bærir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×