Jóhann hættir sem lögreglustjóri 23. september 2008 19:13 Jóhann R. Benediktsson MYND/Valli Jóhann Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mun tilkynna undirmönnum sínum í fyrramálið að hann hyggst láta af störfum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Jóhann sagði í samtali við Víkurfréttir fyrr í dag að vænta mætti stórra tíðinda á fundi í sínum með starfsmönnum embættisins. Ástæðan fyrir umsögn Jóhanns er ákvörðun dómsmálaráðuneytisins að auglýsa stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum til umsóknar án þess að Jóhann hafi sagt upp starfinu. Jóhann hefur gengt embætti lögreglustjóra síðastliðinn fimm ár. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sagði í fréttum um helgina eðlilega að öllu staðið og að málið tengist ekki deilu ráðuneytis og lögreglustjóra. Tengdar fréttir Stuðningshópur fyrir Jóhann R. á Facebook Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið stofnaður hópur undir fyrirsögninni. „Stuðningshópur Jóhanns R. Benediktssonar.“ Síðan var stofnuð í dag en hún er fyrir þá sem vilja sýna Jóhanni, lögreglustjóra á Suðurnesjum stuðning. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa stöðu lögreglustjórans lausa til umsóknar og líta gagnrýnendur svo á að verið sé að bola Jóhanni úr starfi. 20. september 2008 20:57 Stórtíðindi frá Jóhanni á starfsmannafundi á morgun Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur boðað alla starfsmenn embættisins til fundar síðdegis á morgun og segir í samtali við Víkurfréttir að von sé að vænta stórra tíðinda. 23. september 2008 15:20 Ráðherra beri virðingu fyrir störfum Jóhanns Lögreglufélag Suðurnesja lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra að auglýsa embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum laust til umsóknar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 21. september 2008 23:35 Björn Bjarnason: Ekki verið að bola Jóhanni úr embætti Dómsmálaráðherra segir að ekki sé verið að bola lögreglustjóra Suðurnesja úr embætti. Ráðuneytið hefur auglýst starfið til umsóknar án þess að lögreglustjórinn hafi sagt upp starfinu. 20. september 2008 12:43 Ráðuneyti Björns vill Jóhann burt af Suðurnesjum Dómsmálaráðuneytið hefur tilkynnt Jóhanni R. Benediktssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum, að starf hans verður auglýst til umsóknar. 20. september 2008 09:00 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Jóhann Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, mun tilkynna undirmönnum sínum í fyrramálið að hann hyggst láta af störfum. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins. Jóhann sagði í samtali við Víkurfréttir fyrr í dag að vænta mætti stórra tíðinda á fundi í sínum með starfsmönnum embættisins. Ástæðan fyrir umsögn Jóhanns er ákvörðun dómsmálaráðuneytisins að auglýsa stöðu lögreglustjóra á Suðurnesjum til umsóknar án þess að Jóhann hafi sagt upp starfinu. Jóhann hefur gengt embætti lögreglustjóra síðastliðinn fimm ár. Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, sagði í fréttum um helgina eðlilega að öllu staðið og að málið tengist ekki deilu ráðuneytis og lögreglustjóra.
Tengdar fréttir Stuðningshópur fyrir Jóhann R. á Facebook Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið stofnaður hópur undir fyrirsögninni. „Stuðningshópur Jóhanns R. Benediktssonar.“ Síðan var stofnuð í dag en hún er fyrir þá sem vilja sýna Jóhanni, lögreglustjóra á Suðurnesjum stuðning. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa stöðu lögreglustjórans lausa til umsóknar og líta gagnrýnendur svo á að verið sé að bola Jóhanni úr starfi. 20. september 2008 20:57 Stórtíðindi frá Jóhanni á starfsmannafundi á morgun Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur boðað alla starfsmenn embættisins til fundar síðdegis á morgun og segir í samtali við Víkurfréttir að von sé að vænta stórra tíðinda. 23. september 2008 15:20 Ráðherra beri virðingu fyrir störfum Jóhanns Lögreglufélag Suðurnesja lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra að auglýsa embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum laust til umsóknar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 21. september 2008 23:35 Björn Bjarnason: Ekki verið að bola Jóhanni úr embætti Dómsmálaráðherra segir að ekki sé verið að bola lögreglustjóra Suðurnesja úr embætti. Ráðuneytið hefur auglýst starfið til umsóknar án þess að lögreglustjórinn hafi sagt upp starfinu. 20. september 2008 12:43 Ráðuneyti Björns vill Jóhann burt af Suðurnesjum Dómsmálaráðuneytið hefur tilkynnt Jóhanni R. Benediktssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum, að starf hans verður auglýst til umsóknar. 20. september 2008 09:00 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Stuðningshópur fyrir Jóhann R. á Facebook Á samskiptasíðunni Facebook hefur verið stofnaður hópur undir fyrirsögninni. „Stuðningshópur Jóhanns R. Benediktssonar.“ Síðan var stofnuð í dag en hún er fyrir þá sem vilja sýna Jóhanni, lögreglustjóra á Suðurnesjum stuðning. Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að auglýsa stöðu lögreglustjórans lausa til umsóknar og líta gagnrýnendur svo á að verið sé að bola Jóhanni úr starfi. 20. september 2008 20:57
Stórtíðindi frá Jóhanni á starfsmannafundi á morgun Jóhann R. Benediktsson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, hefur boðað alla starfsmenn embættisins til fundar síðdegis á morgun og segir í samtali við Víkurfréttir að von sé að vænta stórra tíðinda. 23. september 2008 15:20
Ráðherra beri virðingu fyrir störfum Jóhanns Lögreglufélag Suðurnesja lýsir yfir miklum vonbrigðum með þá ákvörðun Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra að auglýsa embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum laust til umsóknar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. 21. september 2008 23:35
Björn Bjarnason: Ekki verið að bola Jóhanni úr embætti Dómsmálaráðherra segir að ekki sé verið að bola lögreglustjóra Suðurnesja úr embætti. Ráðuneytið hefur auglýst starfið til umsóknar án þess að lögreglustjórinn hafi sagt upp starfinu. 20. september 2008 12:43
Ráðuneyti Björns vill Jóhann burt af Suðurnesjum Dómsmálaráðuneytið hefur tilkynnt Jóhanni R. Benediktssyni, lögreglustjóra á Suðurnesjum, að starf hans verður auglýst til umsóknar. 20. september 2008 09:00