Víkka út leitarsvæðið á Skaga 23. júní 2008 14:42 Hinn meinti hvítabjörn á stækkaðri mynd. Leit lögreglunnar á Sauðárkróki og Landhelgisgæslunnar að hugsanlegum hvítabirni á Skaga í Skagafirði hefur enn engan árangur borið og til stendur að víkka út leitarsvæðið. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag fékk lögreglan tilkynningu frá fólki í gærkvöld sem taldi sig hafa séð hvítabjörn við Bjarnarvötn á Skaga þegar það var á göngu. Leitað var að birninum í nótt og í morgun kom svo TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, norður yfir heiðar til þess að halda áfram leitinni. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar, yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki, er búið að þaulleita á svæðinu þar sem björninn á að hafa sést og ekkert fundist. Hann segir að verið sé að endurskipuleggja leitina og víkka út leitarsvæðið. Aðspurður hvort björninn geti verið kominn út fyrir umdæmi lögreglunnar og yfir í Húnavatnssýslu segir Stefán Vagn að það sé ekki óhugsandi. Um 20 klukkustundi séu síðan tilkynnt hafi verið um málið og fullfrískt dýr geti komist langt á þeim tíma. Tengdar fréttir Héðinn býðst til að smíða ísbjarnarbúr Málmtæknifyrirtækið Héðinn hefur boðið ísbjarnarnefnd umhverfisráðuneytisins að smíða ísbjarnarbúr, eitt eða fleiri eftir þörfum. 23. júní 2008 11:06 Þriðji ísbjörninn á Skaga? Við hefðbundið ísbjarnarflug á Skagaheiði í gærkvöld sást hvítt þunglamalegt dýr á ferðinni. Ekki tókst að staðfesta að um ísbjörn væri að ræða en leit hélt áfram í nótt og stendur í raun enn eftir því sem segir á vefnum Skagafjörður.com. 23. júní 2008 10:29 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Leit lögreglunnar á Sauðárkróki og Landhelgisgæslunnar að hugsanlegum hvítabirni á Skaga í Skagafirði hefur enn engan árangur borið og til stendur að víkka út leitarsvæðið. Eins og fram kom í fréttum fyrr í dag fékk lögreglan tilkynningu frá fólki í gærkvöld sem taldi sig hafa séð hvítabjörn við Bjarnarvötn á Skaga þegar það var á göngu. Leitað var að birninum í nótt og í morgun kom svo TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, norður yfir heiðar til þess að halda áfram leitinni. Að sögn Stefáns Vagns Stefánssonar, yfirlögregluþjóns á Sauðárkróki, er búið að þaulleita á svæðinu þar sem björninn á að hafa sést og ekkert fundist. Hann segir að verið sé að endurskipuleggja leitina og víkka út leitarsvæðið. Aðspurður hvort björninn geti verið kominn út fyrir umdæmi lögreglunnar og yfir í Húnavatnssýslu segir Stefán Vagn að það sé ekki óhugsandi. Um 20 klukkustundi séu síðan tilkynnt hafi verið um málið og fullfrískt dýr geti komist langt á þeim tíma.
Tengdar fréttir Héðinn býðst til að smíða ísbjarnarbúr Málmtæknifyrirtækið Héðinn hefur boðið ísbjarnarnefnd umhverfisráðuneytisins að smíða ísbjarnarbúr, eitt eða fleiri eftir þörfum. 23. júní 2008 11:06 Þriðji ísbjörninn á Skaga? Við hefðbundið ísbjarnarflug á Skagaheiði í gærkvöld sást hvítt þunglamalegt dýr á ferðinni. Ekki tókst að staðfesta að um ísbjörn væri að ræða en leit hélt áfram í nótt og stendur í raun enn eftir því sem segir á vefnum Skagafjörður.com. 23. júní 2008 10:29 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Fleiri fréttir Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Sjá meira
Héðinn býðst til að smíða ísbjarnarbúr Málmtæknifyrirtækið Héðinn hefur boðið ísbjarnarnefnd umhverfisráðuneytisins að smíða ísbjarnarbúr, eitt eða fleiri eftir þörfum. 23. júní 2008 11:06
Þriðji ísbjörninn á Skaga? Við hefðbundið ísbjarnarflug á Skagaheiði í gærkvöld sást hvítt þunglamalegt dýr á ferðinni. Ekki tókst að staðfesta að um ísbjörn væri að ræða en leit hélt áfram í nótt og stendur í raun enn eftir því sem segir á vefnum Skagafjörður.com. 23. júní 2008 10:29