Innlent

Flatskjá og heimabíói stolið í bústað á Þingvöllum

Brotist var inn í sumarbústað á Þingvöllum seint í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar var þó nokkrum verðmætum stolið úr bústaðnum. Hins vegar fylgir það sögunni að þjófurinn eða þjófarnir hafi gengið snyrtilegaum bústaðinn og ekki unnið neinar skemmdir á honum. Málið er í rannsókn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×