Skólpumræðan skaðað bæinn SB skrifar 23. júní 2008 19:22 Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs. Segir skólpumræðu á misskilningi byggða. "Þessar fullyrðingar eru rangar," segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar. Kópavogsbær hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að dæla skólpi út í Fossvoginn. Gunnar segir dælustöðina á ábyrgð Reykjavíkurborgar og aðeins dælist skólp út í flóann í neyðartilvikum. Umræðan hafi skaðað bæinn. "Skerjarfjarðarveita er með eina dælustöð í Garðabæ, tvær í Kópavogi og tvær í Reykjavík. Í einstaka tilvikum þarf að hleypa skólpinu út um yfirfall en slíkt gerist afar sjaldan," segir Gunnar. Þau tilvik segir Gunnar til dæmis vera þegar dæla eða loka bili. Hann segir slíkt þó einmitt hafa gerst í ágúst 2007 þegar þær mælingar sem Sigríður Ólafsdóttir byggði á,í nýlegri meistarprófsritgerð, voru gerðar. Á Vísi í dag sagði Óttar Hrafnkelsson, forstöðumaður Ylstrandarinnar í Nauthólsvík að skólpdæling Kópavogsbæjar væri siðlaus. "Það getur vel verið að það sé gott að búa í Kópavogi en það er ekki gott að vera nágranni þeirra," sagði Óttar. Gunnar segir Óttar yfirlýsingaglaðan en neitar því ekki að umræðan hafi skaðað Kópavogsbæ. "Auðvitað hefur þessi umræða skaðað bæinn. Það er undarlegt að menn skuli setja þetta svona fram þegar þeir vita hver sannleikurinn í málinu er. Skólpi er ekki dælt í flóan nema í neyðartilvikum. Að láta líta út fyrir að við séum að fylla flóan með skólpi er rangt." Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
"Þessar fullyrðingar eru rangar," segir Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar. Kópavogsbær hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að dæla skólpi út í Fossvoginn. Gunnar segir dælustöðina á ábyrgð Reykjavíkurborgar og aðeins dælist skólp út í flóann í neyðartilvikum. Umræðan hafi skaðað bæinn. "Skerjarfjarðarveita er með eina dælustöð í Garðabæ, tvær í Kópavogi og tvær í Reykjavík. Í einstaka tilvikum þarf að hleypa skólpinu út um yfirfall en slíkt gerist afar sjaldan," segir Gunnar. Þau tilvik segir Gunnar til dæmis vera þegar dæla eða loka bili. Hann segir slíkt þó einmitt hafa gerst í ágúst 2007 þegar þær mælingar sem Sigríður Ólafsdóttir byggði á,í nýlegri meistarprófsritgerð, voru gerðar. Á Vísi í dag sagði Óttar Hrafnkelsson, forstöðumaður Ylstrandarinnar í Nauthólsvík að skólpdæling Kópavogsbæjar væri siðlaus. "Það getur vel verið að það sé gott að búa í Kópavogi en það er ekki gott að vera nágranni þeirra," sagði Óttar. Gunnar segir Óttar yfirlýsingaglaðan en neitar því ekki að umræðan hafi skaðað Kópavogsbæ. "Auðvitað hefur þessi umræða skaðað bæinn. Það er undarlegt að menn skuli setja þetta svona fram þegar þeir vita hver sannleikurinn í málinu er. Skólpi er ekki dælt í flóan nema í neyðartilvikum. Að láta líta út fyrir að við séum að fylla flóan með skólpi er rangt."
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira