Varar við ruslskilaboðum í síma Magnús Már Guðmundsson skrifar 24. júní 2008 13:49 Hrannar Pétursson er upplýsingafulltrúi Vodafone. Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, varar fólk við gylliboðum og ruslsendingum í formi smáskilaboða. Flestir kannast við að fá senda tölvupósta þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Slíkar tilkynningar berast einnig reglulega í síma fólks. Í gær barst fjölda símnotenda hér á landi smáskilaboð þar sem þeim var tilkynnt að viðkomandi hefði unnið 170.000 evrur. Til að innheimta fjárhæðina þyrfti einungis að hafa samband í ákveðið símanúmer eða netfang. 170.000 evrur jafngilda 22 milljónum íslenskra króna. ,,Við vörum fólk við þessum sendingum. Þumalputtareglan er sú að ef þú hefur ekki viljandi tekið þátt í einhverjum leik þá ertu alveg örugglega ekki að vinna neitt. Ef það er of gott til að vera satt þá er það ekki satt," segir Hrannar. ,,Þetta kemur upp annað slagið og þá verðum við var við einhver hundruð skilaboða í hvert skipti," segir Hrannar og bætir við að símafyrirtækin hafi ákveðnar varnir. ,,Þessir aðilar eru engu að síður oftast klárir og þeir finna gjarnan nýjar leiðir þannig að þetta verður hálfgerður eltingarleikur." Hrannar segir símafyrirtækin sjái í gegnum hvaða erlendu símafyrirtæki sendingarnar koma en eðli málsins sé ekki hægt að loka á viðkomandi fyrirtæki. ,,Ef þú ert kúnni í útlöndum og vilt senda venjulegt sms þá viljum við ekki vera búin að loka fyrir viðkomandi símafyrirtæki." Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Hrannar Pétursson, upplýsingafulltrúi Vodafone, varar fólk við gylliboðum og ruslsendingum í formi smáskilaboða. Flestir kannast við að fá senda tölvupósta þar sem gulli og grænum skógum er lofað. Slíkar tilkynningar berast einnig reglulega í síma fólks. Í gær barst fjölda símnotenda hér á landi smáskilaboð þar sem þeim var tilkynnt að viðkomandi hefði unnið 170.000 evrur. Til að innheimta fjárhæðina þyrfti einungis að hafa samband í ákveðið símanúmer eða netfang. 170.000 evrur jafngilda 22 milljónum íslenskra króna. ,,Við vörum fólk við þessum sendingum. Þumalputtareglan er sú að ef þú hefur ekki viljandi tekið þátt í einhverjum leik þá ertu alveg örugglega ekki að vinna neitt. Ef það er of gott til að vera satt þá er það ekki satt," segir Hrannar. ,,Þetta kemur upp annað slagið og þá verðum við var við einhver hundruð skilaboða í hvert skipti," segir Hrannar og bætir við að símafyrirtækin hafi ákveðnar varnir. ,,Þessir aðilar eru engu að síður oftast klárir og þeir finna gjarnan nýjar leiðir þannig að þetta verður hálfgerður eltingarleikur." Hrannar segir símafyrirtækin sjái í gegnum hvaða erlendu símafyrirtæki sendingarnar koma en eðli málsins sé ekki hægt að loka á viðkomandi fyrirtæki. ,,Ef þú ert kúnni í útlöndum og vilt senda venjulegt sms þá viljum við ekki vera búin að loka fyrir viðkomandi símafyrirtæki."
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira