Lífið

Beyoncé Knowles þráir börn

Beyoncé Knowles
Beyoncé Knowles

Fyrrum söngkona stúlknabandsins Destiny's Child, Beyoncé Knowles, mætti ásamt unnusta sínum Jay-Z á tónleikahátíð í New York í gær.

Söngkonan, sem er 26 ára, vill eignast börn og fjölskyldu með Jay-Z: „Það er fullt af hlutum í heiminum sem ég á ekki en vil eiga. Núna er ég tilbúin að eignast börn, fjölskyldu og taka mér smá frí," segir Beyoncé.

Eins og myndirnar sýna var Beyoncé afslöppuð og brosti til ljósmyndara sem eltust við parið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.