Dæmt í Keilufellsárás - Þyngsti dómurinn þrjú og hálft ár 15. desember 2008 13:14 Tveir mannanna mæta í Héraðsdóm fyrir stundu. MYND/JÓN HÁKON Fjórir pólskir karlmenn hlutu dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir húsbrot og sérstaklega hættulega líkamsárás í Keilufelli þann 22. mars síðastliðinn. Einn mannana, Tomasz Krzysztof Jagiela, hlaut þriggja og hálfs árs fangelsisdóm en þeir Marcin Labuhn, Robert Kulaga og Tomasz Roch Dambski voru dæmdir í tvö og hálft ár. Í öllum tilfellum er refsingin óskilorðsbundin. Ákærðu voru jafnframt dæmdir til þess að greiða sex fórnarlömbum árásarinnar miskabætur. Þrír þeirra fá dæmdar 625 þúsund krónur, tveir þeirra 675 þúsund krónur og einn þeirra 1500 þúsund. Málið vakti nokkra athygli fjölmiðla þar sem árásin þótti nokkuð hrottaleg. Í ákæru yfir mönnunum segir að þeir ásamt öðrum óþekktum karlmönnum, hafi ráðist að sjö löndum sínum, slegið þá ítrekað í höfuð og víðs vegar um líkama með hættulegum vopnum og bareflum. Árásarmennirnir beittu meðal annars járnstöng, járnröri, hamri, sleggju, gaddakylfu, golfkylfu, hafnaboltakylfu, hnífi og öxi. Mennirnir hlutu mjög alvarlega áverka af árásunum. Einn þeirra hlaut meðal annars brotin augnbotn, brotin andlitsbein, handleggsbrot og rifbrot, annar hlaut beinbrot á báðum höndum. Sá þriðji hlaut skurð á höfði, opið sár á framhandlegg og yfirborðsáverka víðs vegar um líkamann. Þrír þeirra hlutu alvarlega skurði á hnakka. Fórnarlömbunum voru dæmdar skaðabætur á bilinu 670 þúsund til ein og hálf milljón króna. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira
Fjórir pólskir karlmenn hlutu dóm í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir húsbrot og sérstaklega hættulega líkamsárás í Keilufelli þann 22. mars síðastliðinn. Einn mannana, Tomasz Krzysztof Jagiela, hlaut þriggja og hálfs árs fangelsisdóm en þeir Marcin Labuhn, Robert Kulaga og Tomasz Roch Dambski voru dæmdir í tvö og hálft ár. Í öllum tilfellum er refsingin óskilorðsbundin. Ákærðu voru jafnframt dæmdir til þess að greiða sex fórnarlömbum árásarinnar miskabætur. Þrír þeirra fá dæmdar 625 þúsund krónur, tveir þeirra 675 þúsund krónur og einn þeirra 1500 þúsund. Málið vakti nokkra athygli fjölmiðla þar sem árásin þótti nokkuð hrottaleg. Í ákæru yfir mönnunum segir að þeir ásamt öðrum óþekktum karlmönnum, hafi ráðist að sjö löndum sínum, slegið þá ítrekað í höfuð og víðs vegar um líkama með hættulegum vopnum og bareflum. Árásarmennirnir beittu meðal annars járnstöng, járnröri, hamri, sleggju, gaddakylfu, golfkylfu, hafnaboltakylfu, hnífi og öxi. Mennirnir hlutu mjög alvarlega áverka af árásunum. Einn þeirra hlaut meðal annars brotin augnbotn, brotin andlitsbein, handleggsbrot og rifbrot, annar hlaut beinbrot á báðum höndum. Sá þriðji hlaut skurð á höfði, opið sár á framhandlegg og yfirborðsáverka víðs vegar um líkamann. Þrír þeirra hlutu alvarlega skurði á hnakka. Fórnarlömbunum voru dæmdar skaðabætur á bilinu 670 þúsund til ein og hálf milljón króna.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Sjá meira