Mjölnismenn sigursælir á fyrsta íslandsmeistaramótinu í BJJ 27. október 2008 09:02 Gunnar Nelson í einum af glímum sínum. Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Brasílísku Jiu jitsu (BJJ) var haldið í húsnæði Glímufélagsins Ármanns um helgina. Vöxtur íþróttarinnar hefur verið hraður síðustu ár og er BJJ orðin ein af vinsælustu bardagaíþróttum landsins. 42 þáttakendur tóku þátt frá fjórum félögum sem stunda BJJ. Keppt var í þyngdarflokkum karla, opnum flokki karla og kvenna sem og liðakeppni félaga. Í grófum dráttum gengur Brasilískt Jiu Jitsu (BJJ) út á að ná yfirburðastöðu á móti andstæðingnum og fá hann svo til að gefast upp með lás, eða einhvers konar taki sem leiðir til uppgjafar andstæðingsins. Einnig fá menn stig fyrir að ná yfirburðarstöðum. Glímurnar fara fram í gólfinu frekar en standandi eins og þekkist í júdó. Mjölnismenn fengu flesta sigurvegara á mótinu. Þeir unnu fimm af sex þyngdaflokkum, auk þess að sigra í liðakeppni og opnum flokki karla. Þar for fremstur í flokki Gunnar Nelson sem sigraði í -88 kg flokki, opnum flokki og liðakeppni án þess að fá stig á sig. Í kvennaflokki sigraði svo Kristín Sigmarsdóttir frá Pedro Sauer.´ Í -67 kg flokki sigraði Halldór Már Jónsson, Mjölni. Í -74 kg flokki sigraði Tómas Benjamin, Mjölni, Í -81 kg flokki sigraði Jóhann Helgason Mjölni, Í -88 sigraði Gunnar Nelson Mjölni. Í -99 sigraði svo Haraldur Óli Fjölni og í þyngsta flokknum sigraði Bjarni Már Óskarsson, Mjölni. Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Brasílísku Jiu jitsu (BJJ) var haldið í húsnæði Glímufélagsins Ármanns um helgina. Vöxtur íþróttarinnar hefur verið hraður síðustu ár og er BJJ orðin ein af vinsælustu bardagaíþróttum landsins. 42 þáttakendur tóku þátt frá fjórum félögum sem stunda BJJ. Keppt var í þyngdarflokkum karla, opnum flokki karla og kvenna sem og liðakeppni félaga. Í grófum dráttum gengur Brasilískt Jiu Jitsu (BJJ) út á að ná yfirburðastöðu á móti andstæðingnum og fá hann svo til að gefast upp með lás, eða einhvers konar taki sem leiðir til uppgjafar andstæðingsins. Einnig fá menn stig fyrir að ná yfirburðarstöðum. Glímurnar fara fram í gólfinu frekar en standandi eins og þekkist í júdó. Mjölnismenn fengu flesta sigurvegara á mótinu. Þeir unnu fimm af sex þyngdaflokkum, auk þess að sigra í liðakeppni og opnum flokki karla. Þar for fremstur í flokki Gunnar Nelson sem sigraði í -88 kg flokki, opnum flokki og liðakeppni án þess að fá stig á sig. Í kvennaflokki sigraði svo Kristín Sigmarsdóttir frá Pedro Sauer.´ Í -67 kg flokki sigraði Halldór Már Jónsson, Mjölni. Í -74 kg flokki sigraði Tómas Benjamin, Mjölni, Í -81 kg flokki sigraði Jóhann Helgason Mjölni, Í -88 sigraði Gunnar Nelson Mjölni. Í -99 sigraði svo Haraldur Óli Fjölni og í þyngsta flokknum sigraði Bjarni Már Óskarsson, Mjölni.
Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira