Innlent

Litháar á Íslandi stofna með sér félag

Alþjóðahús
Alþjóðahús

Félag Litháa á Íslandi verður stofnað laugardaginn 17. maí kl. 19, í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18. Markmið félagsins verður fyrst og fremst að kynna menningu Litháa, vera talsmenn Litháa á Íslandi og bæta ímynd þeirra hérlendis.

Félagið verður vettvangur menningarviðburða, félagsstarfs meðal Litháa og mun leita eftir samstarfi við aðila víða í samfélaginu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×