Vinsæl Abba-sýning kemur til Íslands 24. september 2008 07:45 Vinsælasta Abba-sýning í heimi verður sett upp á Íslandi í nóvember. Hið ótrúlega Abba-æði sem gengið hefur yfir Ísland virðist engan enda ætla að taka. Ríflega hundrað þúsund manns hafa séð kvikmyndina Mamma Mia! í bíóhúsum landsins og plata með tónlistinni úr myndinni hefur rokið út. Abba-óðir Íslendingar fá nú enn eitt tilefnið til að gleðjast því vinsælasta Abba-sýning í heimi er á leið til landsins. Sýningin kallast The Music of Abba og er flutt af sænsku hljómsveitinni Arrival. Það er athafnamaðurinn Eyþór Guðjónsson sem stendur að komu Abba-sýningarinnar sem sett verður upp í Vodafone-höllinni 8. nóvember næstkomandi. „Þau eru nýkomin úr tónleikaferð sinni um Bandaríkin en þau spiluðu þar á 40 tónleikum. Þetta gekk allt frekar hratt fyrir sig en við gengum endanlega frá samningum við þau í síðustu viku. Það kostaði töluverða vinnu að koma Íslandi fyrir í Evróputúrnum en bara í nóvember eru þau með 18 tónleika víðs vegar um álfuna," sagði Eyþór í samtali við Fréttablaðið í gær. Arrival hefur ferðast með sýninguna undanfarin þrettán ár og komið fram í yfir tuttugu löndum. Tólf manns eru í bandinu, topptónlistarmenn að sögn Eyþórs. Meðlimir Arrival hafa átt í nánu samstarfi við Björn og Benny úr Abba. Þannig er sveitin sú eina sem hefur leyfi til að klæðast nákvæmum eftirlíkingum af búningum Abba. Þá hefur hljómsveitin fengið leyfi til að gefa út óútgefið Abba-lag, Just a Notion. Tónleikarnir verða laugardagskvöldið 8. nóvember klukkan 21. Miðasala hefst á Miði.is á föstudaginn. - hdm Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira
Hið ótrúlega Abba-æði sem gengið hefur yfir Ísland virðist engan enda ætla að taka. Ríflega hundrað þúsund manns hafa séð kvikmyndina Mamma Mia! í bíóhúsum landsins og plata með tónlistinni úr myndinni hefur rokið út. Abba-óðir Íslendingar fá nú enn eitt tilefnið til að gleðjast því vinsælasta Abba-sýning í heimi er á leið til landsins. Sýningin kallast The Music of Abba og er flutt af sænsku hljómsveitinni Arrival. Það er athafnamaðurinn Eyþór Guðjónsson sem stendur að komu Abba-sýningarinnar sem sett verður upp í Vodafone-höllinni 8. nóvember næstkomandi. „Þau eru nýkomin úr tónleikaferð sinni um Bandaríkin en þau spiluðu þar á 40 tónleikum. Þetta gekk allt frekar hratt fyrir sig en við gengum endanlega frá samningum við þau í síðustu viku. Það kostaði töluverða vinnu að koma Íslandi fyrir í Evróputúrnum en bara í nóvember eru þau með 18 tónleika víðs vegar um álfuna," sagði Eyþór í samtali við Fréttablaðið í gær. Arrival hefur ferðast með sýninguna undanfarin þrettán ár og komið fram í yfir tuttugu löndum. Tólf manns eru í bandinu, topptónlistarmenn að sögn Eyþórs. Meðlimir Arrival hafa átt í nánu samstarfi við Björn og Benny úr Abba. Þannig er sveitin sú eina sem hefur leyfi til að klæðast nákvæmum eftirlíkingum af búningum Abba. Þá hefur hljómsveitin fengið leyfi til að gefa út óútgefið Abba-lag, Just a Notion. Tónleikarnir verða laugardagskvöldið 8. nóvember klukkan 21. Miðasala hefst á Miði.is á föstudaginn. - hdm
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Sjá meira