Erlent

Neyðarástand vegna kólerufaralds í Zimbabwe

Frá Zimbabwe
Frá Zimbabwe

Zimbabwe hefur lýst yfir neyðarástandi vegna kólerufaraldurs sem þegar hefur kostað yfir 500 manns lífið. Zimbabwe hefur beðið um alþjóðlega aðstoð enda landið bjargarlaust.

Verðbólga er tvær milljónir og tvöhundruð þúsund prósent. Eitthundrað milljóna Zimbabwe dollara seðill var tekinn í notkun í dag. Hann er jafnvirði rúmlega 5000 af hinni ofursterku íslensku krónu. Davíð hvað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×