Lífið

Madonna skuggalega lík Debbie Harry

Madonna og Debbie Harry.
Madonna og Debbie Harry.

Breskir fjölmiðlar vekja athygli á þeirri staðreynd að Madonna er að líkjast Debbie Harry með hverju árinu sem líður þrátt fyrir 13 ára aldursmun.

Debbie, sem er 63 ára gömul, svaraði aðspurð um furðulegan klæðnað:

„Ég er á þeirri skoðun að ég hafi ekki klætt mig það óeðlilega eins og af var látið hér áður fyrr."

Debbie Harry hefur samþykkt að leikkonan Kirsten Dunst leiki hana í kvikmynd um hljómsveitina Blondie.

„Það virtist bara vera þannig vegna þess að meginstraumur tískunnar var gjörsamlega andstæðan við minn stíl," segir Debbie sem hefur fyrir löngu fengið á sig stimpil sem tískuíkon eins og Madonna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.