Innlent

Börnin seld

Límdur hefur verið borði yfir hvert einasta barn sem mynd er af á Barnaveggnum svo kallaða, á horni Lækjargötu og Austurstrætis. Á límmiðanum stendur skrifuð upphæð sem gerendur virðast telja að hvert mannsbarn í landinu hafi verið skuldsett fyrir vegna bankahrunsins. Yfir borðann hefur verið stimplað orðið SELT.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×