Ellefu bilaðir bílar, ónýtar græjur og líkamsárás Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 16. apríl 2008 15:40 Gyltan, hljómsveitarúta Dalton, brennur glatt fyrir utan Verslunarskólann. „Við þorum ekki að kaupa okkur flugvél. Það er á tæru," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari Dalton. Á því ári sem hljómsveitin hefur starfað hefur hún farið í gegnum ellefu bíla og græjur eyðilagst í gríð og erg. Botninum var svo náð um páskana, þegar söngvarinn var skorinn á háls og kviknaði í hljómsveitarrútunni. „Það hefur ekki liðið helgi án þess að bíll eða magnari hafi bilað, eða heilu toppasettin sprungið af einhverjum óskiljanlegum ástæðum," segir Böðvar. Hann tekur sem dæmi nýlegan Ford Transit sem hljómsveitin fjárfesti í. Bíllinn var enn í ábyrgð og töldu hljómsveitarmeðlimir sig líklega nokkuð örugga. Það var þó ekki brugðið út af vananum, því vélin í bílnum fór í jómfrúarferðinni austur á Egilsstaði. Hljómsveitin hætti sér því í fyrsta og eina skiptið öll saman upp í flugvél á leiðinni til baka. Sú ferð gekk áfallalaust, en í staðinn bilaði bíll eins hljómsveitameðlimsins við komuna til Reykjavíkur. „Við þyrftum helst að ferðast með lífverði, slökkviliðsmenn og bifvélavirkja," segir Böðvar, sem er þó bjartsýnn á framhaldið. Dalton halda afmælistónleika á Players á föstudagskvöldið, og eru sannfærðir um að þar með sé vandræðunum lokið. „Við erum fullir bjartsýni um að þetta séu tímamótin. Þetta hefur verið verið að koma í smáskömmtum og svo komu þessir stóru skellir um páskana. Við náðum ári, og lítum því svo á að við séum ósigrandi," segir söngvarinn að lokum. Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Við þorum ekki að kaupa okkur flugvél. Það er á tæru," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari Dalton. Á því ári sem hljómsveitin hefur starfað hefur hún farið í gegnum ellefu bíla og græjur eyðilagst í gríð og erg. Botninum var svo náð um páskana, þegar söngvarinn var skorinn á háls og kviknaði í hljómsveitarrútunni. „Það hefur ekki liðið helgi án þess að bíll eða magnari hafi bilað, eða heilu toppasettin sprungið af einhverjum óskiljanlegum ástæðum," segir Böðvar. Hann tekur sem dæmi nýlegan Ford Transit sem hljómsveitin fjárfesti í. Bíllinn var enn í ábyrgð og töldu hljómsveitarmeðlimir sig líklega nokkuð örugga. Það var þó ekki brugðið út af vananum, því vélin í bílnum fór í jómfrúarferðinni austur á Egilsstaði. Hljómsveitin hætti sér því í fyrsta og eina skiptið öll saman upp í flugvél á leiðinni til baka. Sú ferð gekk áfallalaust, en í staðinn bilaði bíll eins hljómsveitameðlimsins við komuna til Reykjavíkur. „Við þyrftum helst að ferðast með lífverði, slökkviliðsmenn og bifvélavirkja," segir Böðvar, sem er þó bjartsýnn á framhaldið. Dalton halda afmælistónleika á Players á föstudagskvöldið, og eru sannfærðir um að þar með sé vandræðunum lokið. „Við erum fullir bjartsýni um að þetta séu tímamótin. Þetta hefur verið verið að koma í smáskömmtum og svo komu þessir stóru skellir um páskana. Við náðum ári, og lítum því svo á að við séum ósigrandi," segir söngvarinn að lokum.
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira