Erlent

Laxerað á norskum þjóðvegum

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt. MYND/GVA

Það þarf ekki að standa úti í kaldri á og bíða þar og vona með öngulinn sinn eftir að lax bíti á í Tynset í Noregi þessa stundina, því nú er hægt tína þar lax upp af jörðinni í því magni sem hver vill.

Þar valt vöruflutningabílll með 22 tonn af laxi snemma í morgun með þeim afleiðingum að lax dreifðist um stórt svæði í grendinni, en bílstjórinn slapp ómeiddur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×