Hugsanlega þarf að endurskoða reglur um ráðherrabíla Magnús Már Guðmundsson skrifar 26. júní 2008 14:34 Gunnar Svavarsson er formaður fjárlaganefndar Alþingis. Gunnar Svavarsson, formaður fjárlaganefndar, segir að hugsanlega þurfi að endurskoða skattareglur um ráðherrabifreiðar. ,,Það má velta fyrir sér hvort að skattareglurnar þurfi að endurskoða en ég hef ekki kynnt mér þær nægjanlega vel svo ég geti sagt nákvæmlega til um það," segir Gunnar. Ráðherrabifreiðar hafa verið til umfjöllunar á Vísi undanfarna daga. Ráðherrar greiða 2,6 prósent af heildarkostnaði við rekstur bílanna. Gunnar segir að skilaboð Geirs H. Haarde á 17. júní hafi verið skýr. ,,Fólk þarf að keyra minna og ferðast meira saman. Það hljóta ákveðin skilaboð að felast í því til okkar í ríkisrekstrinum. Huga þarf að sparneytnari ökutækjum, sameinast í ferðum eða keyra minna eins og Geir lagði upp með," segir Gunnar. ,,Markmiðið er markviss ríkisrekstur sem gildir um bílaflota ríkisins eins og allt annað," segir Gunnar sem vill ekki segja til um það hvort að fækka eigi ráðherrabifreiðum. ,,Ráðuneytin þurfa að hagræða í sínum rekstri. Ef ráðuneytin og ríkið geta hagrætt í bílaeign sinni þá er það hlutur sem menn eiga að skoða. Ríkið á að ganga fram með góðu fordæmi og leita leiða hvar er hægt að spara." Tengdar fréttir Borga 2,6 prósent af heildarkostnaði ráðherrabíla Ráðherrar greiða 2,6 prósent af heildarkostnaði við rekstur ráðherrabifreiða. Ráðherrar greiða skatt af bifreiðahlunnindum sínum og er samanlagur kostnaður þeirra rúmar 2,2 milljónir á ári. Á árunum 1998 til 2003 var meðalkostnaður á ári við rekstur bílanna 82,3 milljónir. 25. júní 2008 15:03 Í lagi að nota ráðherrabíla í eigin þágu Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að ráðherrum sé heimilt að nota ráðherrabifreiðar í einkaerindum. ,,Það er alveg ljóst að ráðherrum er heimilt að nota bifreiðar í einkaþágu." 23. júní 2008 14:52 Ráðherrar borga 15 þúsund fyrir afnot af ráðherrabílum Ráðherrar greiða í grunninn 14.896 krónur á mánuði fyrir einkaafnot af ráðherrabílum. Allir núverandi ráðherrar hafa einkabílstjóra og aka um á ráðherrabílum í eigu hins opinbera. 25. júní 2008 13:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona Sjá meira
Gunnar Svavarsson, formaður fjárlaganefndar, segir að hugsanlega þurfi að endurskoða skattareglur um ráðherrabifreiðar. ,,Það má velta fyrir sér hvort að skattareglurnar þurfi að endurskoða en ég hef ekki kynnt mér þær nægjanlega vel svo ég geti sagt nákvæmlega til um það," segir Gunnar. Ráðherrabifreiðar hafa verið til umfjöllunar á Vísi undanfarna daga. Ráðherrar greiða 2,6 prósent af heildarkostnaði við rekstur bílanna. Gunnar segir að skilaboð Geirs H. Haarde á 17. júní hafi verið skýr. ,,Fólk þarf að keyra minna og ferðast meira saman. Það hljóta ákveðin skilaboð að felast í því til okkar í ríkisrekstrinum. Huga þarf að sparneytnari ökutækjum, sameinast í ferðum eða keyra minna eins og Geir lagði upp með," segir Gunnar. ,,Markmiðið er markviss ríkisrekstur sem gildir um bílaflota ríkisins eins og allt annað," segir Gunnar sem vill ekki segja til um það hvort að fækka eigi ráðherrabifreiðum. ,,Ráðuneytin þurfa að hagræða í sínum rekstri. Ef ráðuneytin og ríkið geta hagrætt í bílaeign sinni þá er það hlutur sem menn eiga að skoða. Ríkið á að ganga fram með góðu fordæmi og leita leiða hvar er hægt að spara."
Tengdar fréttir Borga 2,6 prósent af heildarkostnaði ráðherrabíla Ráðherrar greiða 2,6 prósent af heildarkostnaði við rekstur ráðherrabifreiða. Ráðherrar greiða skatt af bifreiðahlunnindum sínum og er samanlagur kostnaður þeirra rúmar 2,2 milljónir á ári. Á árunum 1998 til 2003 var meðalkostnaður á ári við rekstur bílanna 82,3 milljónir. 25. júní 2008 15:03 Í lagi að nota ráðherrabíla í eigin þágu Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að ráðherrum sé heimilt að nota ráðherrabifreiðar í einkaerindum. ,,Það er alveg ljóst að ráðherrum er heimilt að nota bifreiðar í einkaþágu." 23. júní 2008 14:52 Ráðherrar borga 15 þúsund fyrir afnot af ráðherrabílum Ráðherrar greiða í grunninn 14.896 krónur á mánuði fyrir einkaafnot af ráðherrabílum. Allir núverandi ráðherrar hafa einkabílstjóra og aka um á ráðherrabílum í eigu hins opinbera. 25. júní 2008 13:00 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona Sjá meira
Borga 2,6 prósent af heildarkostnaði ráðherrabíla Ráðherrar greiða 2,6 prósent af heildarkostnaði við rekstur ráðherrabifreiða. Ráðherrar greiða skatt af bifreiðahlunnindum sínum og er samanlagur kostnaður þeirra rúmar 2,2 milljónir á ári. Á árunum 1998 til 2003 var meðalkostnaður á ári við rekstur bílanna 82,3 milljónir. 25. júní 2008 15:03
Í lagi að nota ráðherrabíla í eigin þágu Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að ráðherrum sé heimilt að nota ráðherrabifreiðar í einkaerindum. ,,Það er alveg ljóst að ráðherrum er heimilt að nota bifreiðar í einkaþágu." 23. júní 2008 14:52
Ráðherrar borga 15 þúsund fyrir afnot af ráðherrabílum Ráðherrar greiða í grunninn 14.896 krónur á mánuði fyrir einkaafnot af ráðherrabílum. Allir núverandi ráðherrar hafa einkabílstjóra og aka um á ráðherrabílum í eigu hins opinbera. 25. júní 2008 13:00