Lífið

Alsælar eftir látlaust lesbíubrúðkaup

Hjónin Ellen og Portia.
Hjónin Ellen og Portia.

Fimmtugi þáttastjórnandinn Ellen DeGeneres og leikkonan Portia de Rossi, 35 ára, sem giftu sig um helgina eru alsælar ef marka má myndir sem teknar voru af þeim í gær á röltinu í Los Angeles.

Hjónin fara ekki í brúðkaupsferð á næstunni heldur njóta þess að rölta um stræti Beverly Hills því Ellen er upptekin við að gera spjallþættina sína sem eru geysivinsælir í Bandaríkjunum sjötta árið í röð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.