Síðasti hryðjuverkamaðurinn í Oberoi-hótelinu felldur Atli Steinn Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2008 11:02 Umsátri lögreglu um Oberoi-hótelið í Mumbai er lokið, 40 klukkustundum eftir að það hófst. Lögregla lagði til atlögu við tvo eftirlifandi hryðjuverkamenn í hótelinu og felldi þá. Öllum gíslum hefur þá verið bjargað þaðan en lögregla situr enn þá um Taj Mahal-hótelið þar sem einn hryðjuverkamaður hefur nokkra hótelgesti í haldi. Þrjátíu lík hafa fundist í Oberoi en lögreglumenn ganga nú milli herbergja hótelsins og leita lifenda. Einnig eru nokkrir gyðingar taldir vera í haldi hryðjuverkamanna í Chabad-bænahúsinu í Mumbai. Lögregla sagði fréttamönnum að ódæðismennirnir væru engir viðvaningar, heldur þrautþjálfaðir vígamenn. Auk þess að skjóta óvopnað fólk til bana án þess að blikna hefðu mennirnir gjörþekkt teikningar af hótelunum og margir þeirra horfið þaðan sporlaust. Þá sagði sérsveitarmaður að hryðjuverkamennirnir hefðu handleikið AK-47-riffla og kastað handsprengjum eins og þjálfaðir hermenn. „Það leynir sér ekki að þeir hafa hlotið þjálfun einhvers staðar," sagði hann. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Umsátri lögreglu um Oberoi-hótelið í Mumbai er lokið, 40 klukkustundum eftir að það hófst. Lögregla lagði til atlögu við tvo eftirlifandi hryðjuverkamenn í hótelinu og felldi þá. Öllum gíslum hefur þá verið bjargað þaðan en lögregla situr enn þá um Taj Mahal-hótelið þar sem einn hryðjuverkamaður hefur nokkra hótelgesti í haldi. Þrjátíu lík hafa fundist í Oberoi en lögreglumenn ganga nú milli herbergja hótelsins og leita lifenda. Einnig eru nokkrir gyðingar taldir vera í haldi hryðjuverkamanna í Chabad-bænahúsinu í Mumbai. Lögregla sagði fréttamönnum að ódæðismennirnir væru engir viðvaningar, heldur þrautþjálfaðir vígamenn. Auk þess að skjóta óvopnað fólk til bana án þess að blikna hefðu mennirnir gjörþekkt teikningar af hótelunum og margir þeirra horfið þaðan sporlaust. Þá sagði sérsveitarmaður að hryðjuverkamennirnir hefðu handleikið AK-47-riffla og kastað handsprengjum eins og þjálfaðir hermenn. „Það leynir sér ekki að þeir hafa hlotið þjálfun einhvers staðar," sagði hann.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila